Fjármálaætlun 2025-2029


Á tímabili nýrrar fjármálaáætlunar fyrir árin 2025-2029 sem Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra, kynnti í dag verður áhersla á að verja sterka stöðu með hóflegum vexti útgjalda til að stuðla að lækkun verðbólgu og skapa skilyrði fyrir lækkun vaxta. Þannig skila þær launahækkanir sem samið var um í kjarasamningum auknum kaupmætti til almennings. 

Sjá nánar á www.fjr.is