Marel - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun


Í viku 8 keypti Marel hf. 1.184.816 eigin hluti að kaupverði 555.011.760 kr. eins og nánar er tilgreint hér á eftir:

DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverð
(gengi)
Kaupverð (kr)
18.2.201914:44:5150.000462,0023.100.000
19.2.201910:03:4435.000463,0016.205.000
19.2.201910:03:44100.000463,0046.300.000
19.2.201910:10:43100.000468,5046.850.000
19.2.201910:11:3948.704468,5022.817.824
20.2.201909:31:04200.000467,5093.500.000
20.2.201909:31:5883.704467,5039.131.620
21.2.201909:30:13283.704473,50134.333.844
22.2.201909:34:53283.704468,00132.773.472
Samtals 1.184.816 555.011.760

Er hér um að ræða kaup félagsins á eigin hlutum í samræmi við endurkaupaáætlun félagsins sem tilkynnt var um í Kauphöll þann 3. desember 2018 og er gerð í samræmi við heimild hluthafafundar Marel hf., þann 22. nóvember 2018.

Marel hf. átti 19.687.075 eigin hluti fyrir viðskiptin og á að þeim loknum 20.871.891 eigin hluti eða sem nemur 3,06% af útgefnum hlutum í félaginu.

Marel hf. hefur keypt samtals 14.181.341 eigin hluti samkvæmt áætluninni eða sem nemur 2,08% af útgefnum hlutum í félaginu og nemur heildarkaupverð þeirra 5.696.564.170 kr.

Endurkaup samkvæmt áætluninni munu nema að hámarki 17.305.940 hlutum eða sem nemur 2,5% af útgefnum hlutum í félaginu. Endurkaupaáætlunin er í gildi á tímabilinu 4. desember 2018 til og með 5. mars 2019.

Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar er í samræmi við VIII. kafla laga um hlutafélög nr. 2/1995 og viðauka við reglugerð um innherjaupplýsingar og markaðssvik nr. 630/2005, sem ber heitið „Viðskipti með eigin bréf í endurkaupaáætlunum og verðjöfnun fjármálagerninga.“

Fjárfestatengsl:

Nánari upplýsingar veita Tinna Molphy og Marinó Þór Jakobsson í gegnum netfangið IR@marel.com og í síma 563-8001.