Eftirfarandi breytingar hafa verið gerðar á skýringum á áður birtum
ársreikningi:

Skýringu 3.12 d (Texti)

Síðastu línu var eytt í skýringunni.  "The Bank's amortisable
intangible assets consist of software, whose estimated useful life is
4 years."

Í skýringu 2.3b (textaskýring)
Orðinu semi-annually var breytt í quarterly í eftirfarandi setningu:"For this purpose the Bank's management reviews its loan portfolios
to assess impairment on a quarterly basis "

Skýring 14
Heildartala fyrir skuldabréf var breytt úr 1.799 í 3.567 og
heildartölu fyrir lántöku og tengdum afleiðum frá því að vera neikvæð
um 1.901 í að vera jákvæðu um 1.901. Heildartala er óbreytt.

Skýring 19
Laun fjögurra fyrrverandi stjórnarmanna er nú sett fram fyrir hvern
og einn í stað þess að birta samtölu fyrir þá.

Skýring 75
Tölur fyrir nokkra atvinnugreinar var breytt í töflunni "categorised
by industry sectors".

Skýring 81
Tafla um eignir og skuldir flokkaðar eftir gjaldmiðlum hefur verið
breytt, tölu fyrir eigið fé (equity) hefur verið bætt við sem var
ekki áður, því breytist samtalan í töflunni um skuldir sem og hrein
gjaldeyrisstaða.