- Útgáfa kauprétta


Stjórn SPRON hf. hefur ákveðið á grundvelli kaupréttaráætlunar fyrirtækisins að
gefa út kauprétti að hlutafé í SPRON hf. sem taka gildi í dag 28.12.2007. 

Um er að ræða samtals 46.020 þúsund hluti til 260 starfsmanna þ.e. allra
fastráðinna starfsmanna SPRON og dótturfélaga.  Heimilt er að nýta þriðjung
kaupréttarins frá 20. janúar til 10. mars ár hvert, í fyrsta sinn árið 2009. 
Rétturinn er á samningsverðinu 10,16 sem er meðaltalsgengi síðustu 15
viðskiptadaga. (Kaupréttaráætlun 1) 

Einnig hefur stjórn SPRON hf. ákveðið að veita 52 starfsmönnum kauprétti að
samtals 149.100 þúsund hlutum með heimild til að nýta þriðjung kaupréttarins á
tímabilinu 20. janúar til 10. mars ár hvert, í fyrsta sinn árið 2009. 
Rétturinn er á samningsverðinu 10,16 á fyrsta innlausnartímabili, 10,67 á öðru
innlausnartímabili og 11,20 á þriðja samningstímabilinu.  Starfsmenn hafa
heimild til að fresta nýtingu innan samningstímans en við það hækkar
samningsverð í það verð sem er í gildi á því tímabili sem kauprétturinn er
nýttur.   (Kaupréttaráætlun 2). 

Eftirtaldir kaupréttir eru veittir tilkynningarskyldum fruminnherjum:

Nafn innherja: 	Guðmundur Örn Hauksson
Tengsl við félagið: 	Forstjóri
Fjöldi hluta skv. kaupréttaráætlun 1:		177.000  
Fjöldi hluta skv. kaupréttaráætlun 2: 		12.000.000
Fjöldi hluta í eigu fruminnherja: 			56.080.713
Fjöldi hluta í eigu fjárhagslega tengdra aðila:	516.786

Nafn innherja: 		Ólafur Haraldsson
Tengsl við félagið: 	Framkvæmdastjóri/staðgengill forstjóra
Fjöldi hluta skv. kaupréttaráætlun 1: 		177.000
Fjöldi hluta skv. kaupréttaráætlun 2: 		7.500.000
Fjöldi hluta í eigu fruminnherja: 			1.460.802
Fjöldi hluta í eigu fjárhagslega tengdra aðila:	36.389.976

Nafn innherja: 		Harpa Gunnarsdóttir
Tengsl við félagið: 	Framkvæmdastjóri
Fjöldi hluta skv. kaupréttaráætlun 1: 		177.000
Fjöldi hluta skv. kaupréttaráætlun 2: 		6.000.000
Fjöldi hluta í eigu fruminnherja: 			1.651.762
Fjöldi hluta í eigu fjárhagslega tengdra aðila:	99.067

Nafn innherja: 		Hörður Helgason
Tengsl við félagið: 	Framkvæmdastjóri dótturfélags
Fjöldi hluta skv. kaupréttaráætlun 1: 		177.000
Fjöldi hluta skv. kaupréttaráætlun 2: 		6.000.000
FFjöldi hluta í eigu fruminnherja: 			1.541.660
Fjöldi hluta í eigu fjárhagslega tengdra aðila:	0

Nafn innherja: 		Jón Hallur Pétursson
Tengsl við félagið: 	Framkvæmdastjóri dótturfélags
Fjöldi hluta skv. kaupréttaráætlun 1: 		177.000
Fjöldi hluta skv. kaupréttaráætlun 2: 		6.000.000
Fjöldi hluta í eigu fruminnherja: 			4.913.088
Fjöldi hluta í eigu fjárhagslega tengdra aðila:	0

Nafn innherja: 		Kristján Harðarson
Tengsl við félagið: 	Framkvæmdastjóri
Fjöldi hluta skv. kaupréttaráætlun 1: 		177.000
Fjöldi hluta skv. kaupréttaráætlun 2: 		6.000.000
Fjöldi hluta í eigu fruminnherja: 			135.000
Fjöldi hluta í eigu fjárhagslega tengdra aðila:	26.647.290


Nafn innherja: 		Ósvaldur Knudsen
Tengsl við félagið: 	Framkvæmdastjóri 
Fjöldi hluta skv. kaupréttaráætlun 1: 		177.000
Fjöldi hluta skv. kaupréttaráætlun 2: 		6.000.000
Fjöldi hluta í eigu fruminnherja: 			112.106
Fjöldi hluta í eigu fjárhagslega tengdra aðila:	0

Nafn innherja: 		Geir Þórðarson
Tengsl við félagið: 	Framkvæmdastjóri dótturfélags
Fjöldi hluta skv. Kaupréttaráætlun 1: 		177.000
Fjöldi hluta skv. Kaupréttaráætlun 2: 		6.000.000
Fjöldi hluta í eigu fruminnherja: 			12.693.815
Fjöldi hluta í eigu fjárhagslega tengdra aðila:	0

Nafn innherja: 		Kristinn Bjarnason
Tengsl við félagið: 	Framkvæmdastjóri dótturfélags
Fjöldi hluta skv. Kaupréttaráætlun 1: 		177.000
Fjöldi hluta skv. Kaupréttaráætlun 2: 		6.000.000
Fjöldi hluta í eigu fruminnherja: 			0
Fjöldi hluta í eigu fjárhagslega tengdra aðila:	0

Nafn innherja: 		Valgeir M Baldursson
Tengsl við félagið: 	Framkvæmdastjóri
Fjöldi hluta skv. kaupréttaráætlun 1: 		177.000
Fjöldi hluta skv. Kaupréttaráætlun 2: 		6.000.000
Fjöldi hluta í eigu fruminnherja: 			1.219.964
Fjöldi hluta í eigu fjárhagslega tengdra aðila:	0


Nafn innherja: 		Páll Árnason
Tengsl við félagið: 	Forstöðumaður áhættustýringar
Fjöldi hluta skv. kaupréttaráætlun 1: 		177.000
Fjöldi hluta skv. kaupréttaráætlun 2: 		6.000.000
Fjöldi hluta í eigu fruminnherja: 			2.086.010
Fjöldi hluta í eigu fjárhagslega tengdra aðila:	1.486.010

Nafn innherja: 		Þórir Haraldsson
Tengsl við félagið: 	Forstöðumaður innri endurskoðunar
Fjöldi hluta skv. kaupréttaráætlun 1: 		177.000
Fjöldi hluta skv. kaupréttaráætlun 2: 		6.000.000
Fjöldi hluta í eigu fruminnherja: 			869.797
Fjöldi hluta í eigu fjárhagslega tengdra aðila:	254.599

Nafn innherja: 		Ari  Bergmann Einarsson 
Tengsl við félagið: 	Útibússtjóri
Fjöldi hluta skv. kaupréttaráætlun 1:		177.000 
Fjöldi hluta skv. kaupréttaráætlun 2: 		3.000.000
Fjöldi hluta í eigu fruminnherja: 			520.152
Fjöldi hluta í eigu fjárhagslega tengdra aðila:	55.815.333

Nafn innherja: 		Lárus Sigurðsson
Tengsl við félagið: 	Útibússtjóri
Fjöldi hluta skv. kaupréttaráætlun 1:		177.000 
Fjöldi hluta skv. kaupréttaráætlun 2:		3.000.000
Fjöldi hluta í eigu fruminnherja: 			0
Fjöldi hluta í eigu fjárhagslega tengdra aðila:	233.088

Nafn innherja: 		Þórný Pétursdóttir
Tengsl við félagið: 	Staðgengill framkvæmdastjóra
Fjöldi hluta skv. kaupréttaráætlun 1:		177.000 
Fjöldi hluta skv. kaupréttaráætlun 2:		3.000.000
Fjöldi hluta í eigu fruminnherja: 			5.496.673
Fjöldi hluta í eigu fjárhagslega tengdra aðila:	0

Nafn innherja: 		Sigríður Einarsdóttir
Tengsl við félagið: 	Útibússtjóri
Fjöldi hluta skv. Kaupréttaráætlun 1: 		177.000
Fjöldi hluta skv. Kaupréttaráætlun 2: 		3.000.000
Fjöldi hluta í eigu fruminnherja: 			2.310.314
Fjöldi hluta í eigu fjárhagslega tengdra aðila:	856.973

Nafn innherja: 		Inga E. Káradóttir
Tengsl við félagið: 	Aðstoðarmaður forstjóra
Fjöldi hluta skv. kaupréttaráætlun 1:		177.000 
Fjöldi hluta skv. kaupréttaráætlun 2:		2.250.000
Fjöldi hluta í eigu fruminnherja: 			297.202
Fjöldi hluta í eigu fjárhagslega tengdra aðila:	0

Nafn innherja: 		Jóna Ann Pétursdóttir
Tengsl við félagið: 	Forstöðumaður almannatengsla
Fjöldi hluta skv. kaupréttaráætlun 1:		177.000 
Fjöldi hluta skv. kaupréttaráætlun 2:		2.250.000
Fjöldi hluta í eigu fruminnherja: 			265.900
Fjöldi hluta í eigu fjárhagslega tengdra aðila:	730.277.716

Nafn innherja: 		Þorvaldur F. Jónsson
Tengsl við félagið: 	Lykilstarfsmaður
Fjöldi hluta skv. kaupréttaráætlun 1:		177.000 
Fjöldi hluta skv. kaupréttaráætlun 2:		2.250.000
Fjöldi hluta í eigu fruminnherja: 			3.891.608
Fjöldi hluta í eigu fjárhagslega tengdra aðila:	41.412.715